Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

, ,

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar.

Á vef framtíðarsetursins má finna vinnskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða í rafrænni útgáfu.

Um er að ræða þekkta bók eftir framtíðarfræðingana Katie King og Julie Rose West. Framtíðarsetrið koma að því að íslenska bókina og gera kennsluefnið aðgengilegt íslenskum kennurum og nemendum.

Skills

Posted on

13. september, 2021