Gæðamálörvun – veggspjald

Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi.
Á veggspjaldinu er farið yfir sjö mikilvægar leiðir eins og að endurtaka, setja orð á hluti og athafnir, horfa í augu viðmælenda, styðja við leikinn án þess að taka hann yfir, gefa barninu tíma til að svara og endurtaka leiðrétt og bæta við það sem barnið segir.

Skills

Posted on

13. september, 2021