Stafagaldur

Stafagaldur er ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla með hljóðkerfisstyrkjandi sögum og leikjum handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef...