Margvísleg fræðsla um stafræna tækni eftir Gauta Eiríksson, kennara í Álftanesskóla. Sjá hér að neðan kennslumyndbönd sem í boði eru: 1. Grunnatriði í ljósmyndun í tæplega 49 mín. fræðslumyndband 2. Hvernig geri ég kennslumyndbönd? Grunnatriði í gerð kennslumyndbanda....
Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef...